Frisbígolfbúðin og Frisbígolfklúbbur Reykjavíkur kynna:

Reykjavík Open 2016 verður haldið helgina 1. - 3. júlí.

Föstudag spilum við Texas scramble í Gufunesi 1x18, og notum betra drive.

Þátttökugjald í Texasinn er 500 kr á mann.

Laugardag spila A og B í Gufunesi og spilaðir 2 x 18 holu hringir.
Sunnudag spila allir í Gufunesi 1x 18  og 1/3 spilar svo 9 brauta úrslit

Mótið er PDGA C-tier.
Keppt verður í eftirtöldum deildum ef minnst 3 skrá sig í hverja. Ef færri
skrá sig, færast þeir í þá deild sem best hentar:
A-deild, ( fyrir þá sem spila Gufunesið yfirleitt á 65 eða minna )
B-deild ( fyrir þá sem spila Gufunesið yfirleitt á 65 eða meira )
C-deild ( Byrjendur)
Konur
Börn (15 ára og yngri)
Minnst 70% af þátttökugjaldinu fer í vinninga,
Súpal í hádeginu á laugardag innifalið
Skráning er opin til fimmtudags, 30. júní kl 20:00,
vinsamlegast millifærið á:140-26-25179, kt: 040466-5179
Vinsamlegast skráið ykkur hér að neðan: