Heimsmeistaramót landsliða 2017

22. - 26. ágúst næstkomandi verður Heimsmeistaramót landsliða haldið í Essex í Englandi. Hafir þú áhuga á þátttöku, vinsamlegast fylltu út hér að neðan. Upplýsingar er að finna hér, vinsamlegast kynnið ykkur þær áður en sótt er um sæti. http://2017wtdgc.uk/information/

0 ef ekki með númer